SAMTÖK TÓNLISTARRÉTTHAFA | ICELANDIC MUSIC ASSOCIATION

Flytjendur

Eins og fram kemur annars staðar er SFH - Samband flytjenda og hljómplötuframleiðenda er aðili að Samtóni. SFH skiptist í flytjendadeild og framleiðendadeild.

Í flytjendadeild eru eftirtalin samtök:

* Félag íslenskra hljómlistarmanna
* Félag íslenskra tónlistarmanna
* Félag íslenskra leikara
* Samband íslenskra karlakóra
* Samband blandaðra kóra
* Samband lúðrasveita